24.9.2007 | 17:08
Afmi á hjaltæli.
Mér voru að berast þau skemmtilegu tíðindi, að Hjalti Þórhildar væri orðinn 8 ára í dag og vil ég senda honum hamingjuóskir í tilefni dagsins.
Hjalti og Bjössi fóru í Stellubúð í tilefni dagsins.
En snýr Hjalti fram eða aftur á þessari mynd?
Trigger
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
24.9.2007 | 14:23
FJÖR OG HÚLLUMHÆ Í HÓLMKJÖR!
Það verður mikið um dýrðir í Hólmkjör um helgina vegna haustútsölunnar. Guðaveigar í boði Sanitas og ÁTVR og flögur í boði Arnþórs Pálssonar! Sportbílasýning og útsölur sem engin heilbrigð manneskja má missa af. Þannig að við Sigtryggur verðum ekki þarna, en við fáum hellings pening fyrir að auglýsa þetta.
GLENS!
GAMAN!
ÚTSALA!
Ó JÁ! GEÐVEIKT!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
20.9.2007 | 19:38
Nú veit ég ekki!
Hver gætu verið lokaorð Steina í ræðunni hans á þessari mynd?
(þess má geta að það er ball með Vinum Vors og Blóma á Players laugardaginn 22. sept)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
19.9.2007 | 18:06
Töff hornið.
Mér datt í hug að smegja þessari töfflegu mynd á veraldarvefinn, svo að Bjössi Gúnda sjá að yfirvaraskegg eru ekki alltaf hallærisleg.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
18.9.2007 | 14:35
Gullkorn
Ég verð að henda inn einum pistli fyrir Ingólf Guðbrandsson stórvin norður í landi, en hann hefur kvartað mikið yfir pistlahöfundum síðunnar en nú skal gera úrbót á því. Siggi Jobba kemur fljótt upp í hugann þegar rita(Hvönn) á gullkornapistil. Einu sinni sem sjaldnar vorum við að ganga frá afla í lestinni á Tjaldinum og Siggi var spurður hvort hnífurinn væri tíndur. "Nei nei hann var í rúllunni og svo hvarf hann" Eitt skiptið var Siggi spurður hvort það hefðu verið 6 kör í trossunni. "Nei nei fimm og eitt". Siggi var eitt sinn að koma af klósettinu og Ingó var næstur inn á eftir honum og segir"Djöfulsins fýla er af þér kall" þá segir Siggi"Þú ættir að fara á klósettið eftir að þú ert búinn að vera þar" Næst víkur sögunni að Guðmundi frænda mínum á Felli sem átti það til að koma með skemmtileg innskot í umræðurnar um borð. "Ég á 2 kveikjara, annar virkar ekki og hinn er bilaður" Ingó segir Gumma að hann eigi afmæli á Gamlársdag."Núna á Gamlársdag, sagði Gummi þá. En þetta er nóg í bili, góðar stundir.
Tryggur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.9.2007 | 02:02
"Tekinn aftan frá dagurinn" haldinn hátíðlegur!
Menn kættust víða þegar "Tekinn aftan frá dagurinn" gekk í garð 15. september og fögnuðu menn víða um land. Hér eru nokkrir sem héldu daginn hátíðlegan.
Snakkíl O´Pall og Gulli Gunn voru hrókar alls fagnaðar á ónefndri bensínstöð þegar klukkan sló miðnætti á föstudagskvöldið. Snakki sagði að Gulli hefði suðað í honum í nokkrar vikur á undan um að halda upp á daginn með honum og leyfði hann honum það, enda góðir félagar eins og sést vel á myndinni.
Snakki hitti síðar um daginn sportbílaunnanda (sem vildi ekki koma fram undir nafni) og sýndi honum nokkra valinkunna takta í tilefni dagsins á húddinu á sportbíl mannsins. (okkur bar skylda að blörra númerið á sportbílnum)
Hemmi Hermaur Klámvels Karvels og Hjalti Matli Mötuneyti Múresan Kiddóson fögnuðu deginum í fyrsta skipti og varð lítil kynlífsreynsla þeim að falli og fögnuðu þeir deginum ekki rétt (Hemmi marðist víst illa á mjöðm á hátindi fagnaðarins en svo virðist vera sem myndin hafi verið tekin einmitt á þeim tímapunkti). Vitlaus fögnuður af þessu tagi boðar ævilanga ógæfu í mörgum ríkjum í Afríku. Við hér á triggernum vonum að lukkan hafi ekki snúið baki við þeim félögum.
Svo í lokin er mynd af manninum sem fagnaði fyrst þessum dýrðardegi. Ekki kom fram í sögubókum með hverjum hann fagnaði fyrst.
Góðar stundir!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
14.9.2007 | 18:30
Sigurvegarar í keppnum
Í Högna Högna/Stjána Buff- keppninni sigraði Einhver krakkadjöfull....sem að ég held er Jón Torfi Arason. En við komumst að því að það er hann sem er nefndur sem "einhver krakkadjöfull" á myndinni og það væri honum líkt að skrifa eitthvað svona helvíti fyndið.
Í Hverjir eru pabbar þessa barns?-keppninni var Nonni Mæju næstur því að ná pöbbum barnsins. Hann giskaði á Snakka (Palla), Óla Guðmunds (Beiker) og Hjalta Kiddós (Múra). Sem sagt 3 af 5. Pabbarnir eru þessir: Óli Beiker(haus), Snakki(búkurinn), Hjalti Kiddós(augabrúnir), Gummi á Bensó(augun) og Svenni Davíðs(munnur).
Spurning dagsins Gummi er ...... ?- keppnin fór þannig að Bjössi Kolla(The Kid) sigraði. Það er rétt hjá honum að Gummi er Óli með hárkollu.
Siguvegararnir vitja verðlauna sinna hjá Hjalta (Múra) í Dúfnahólunum. Verðlaunin verða eflaust erótísk og áfeng. En það verður að vitja þeirra fyrir klukkan 14:00 á sunnudaginn 16. september.
Takk fyrir!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2007 | 09:42
Stórafmæli
Gunnlaugur Smá rasson hélt í morgun uppá á 47 ára afmælið sitt og mætti mikill fjöldi í fagnaðinn. Hér sést Gunnlaugur í rífandi stemmningu alveg með bindið klárt og alles. Rúnar Byrgis mætti gallvaskur með fullan bíl af tónlist og tíkó í þokkabót.
Trigger
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
10.9.2007 | 16:56
Hvað er í gangi!!!
Hér sjáum við frænda minn hann Hjaltfán Enni Heiðarsson i góðra vina hópi. En á hvað eru frænkur hans að horfa? Er hann eitthvað að strippalingast bölvaður ódámurinn. Endilega komið með hugmyndir.
Trigger
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.9.2007 | 15:55
Björninn heim!
(Bjössi fyrir ferðina út og eins og hann lítur út núna)
Guðlaug, mamma hans Bjössa, kom að máli við mig og bað mig um að byrja á undirskriftalista þar sem vinir og vandamenn geta skorað á Bjössa að koma sér heim sem fyrst.
Eins og sést á myndinni er Bjössi orðinn illa farinn eftir margar vikur í steikjandi sól og svo hefur hann ekki klippt sig lengi. Svo virðist sem sólin fari vel með hárið á Bjössa og er það ekki lengur í strimlum eins og það var hér á Íslandi. En það er ekki málið. Hann á að koma heim!
Þeir sem vilja Kollason aftur á klakann, vinsamlegast skrifið nafn og eitthvað hvetjandi í athugasemdir.
Takk fyrir!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Tenglar
Rafastugl
Áhugaverðar síður
Tenglar
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar