21.8.2007 | 18:41
Halló góðan daginn
Já ótrulegt en satt þá hef ég ákveðið að nýta mér tæknina og byrja að blogga. Það verða örugglega byrjenda erfiðleikar svona fyrstu 18 árin svona eins og hjá pabba sem er enn að læra á sjónvarpsfjarstýringuna sem hann fékk uppúr 1990. Gestabloggari verður Hjalti í Vík frændi minn til 26 ára en ég á eftir að segja honum frá því. Hér ætla ég að tjá mig um mín helstu áhugamál og það sem mér brennur á hjarta hverju sinni td. Finnska fótboltann, vegaframkvæmdir á Kópaskeri, formúla 1 kappaksturinn, Birgir Mikaelsson, ræktun á Slóvenskum úlfhundum og tennisáhuga í Dalasýslu meðal annars. En látum þetta gott heita í bili enda var ég 24mínútur að pikka þessa alla þessa færslu .
Tenglar
Rafastugl
Áhugaverðar síður
Tenglar
335 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta verður rosalega heilbrigt. Það er á hreinu. Ég skrifa eitthvað skemmtilegt þegar ég hef eitthvað skemmtilegt að segja.
Hjalti í Vík ( (IP-tala skráð) 21.8.2007 kl. 19:41
Ég vil minna áhugamanninn um finnska fótboltann á leikinn í kvöld Finnland-Kasakstan.
Ingólfur Guðbrandsson (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 16:11
Noh...... Thad er ekkert annad, Thessu verdur madur nu ad fylgjast med. Eg gef ther 2 vikur. Nei segi svona hef fulla tru a ther. En djofull er hann fraendi thinn myndarlegur.
Kollason (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 16:27
Já Hjalti í Brokey er huggulegur ungur sveinn sem á fortíðina fyrir sér í fyrirsætubransanum.
Trigger (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 17:23
Finnland 2-1 Kazakstan
Ingó (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 10:44
Já Finnar unnu góðan sigur á Kazakstan, góð úrslit það.
Trigger (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 14:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.