21.8.2007 | 20:21
Pistlahöfundar að skemmta sér
Við félagarnir og frændurnir Sigtryggur og Hjalti (einnig þekktir sem Pulli og Múri, Sjöfn og Bergþóra ásamt fleiri nöfnum) fögnuðum stofnun þessarar síðu um helgina þrátt fyrir að hún hafi ekki verið stofnuð fyrr en rúmlega 70 klukkutímum eftir djammið. Eins og sést á myndunum þá er ekki skrýtið að okkur var neitað um að vera með sjónvarpsþátt og urðum við því að notast við netmiðla.
(Efri mynd: Frændurnir reyna að vera kúl með misjöfnum árangri. Sigtryggur minnir helst á hvítan Eþíópíubúa með hægðatregðu og Hjalti svipar til Grétars Mar fyrir magaminnkunaraðgerð.
Mynd til hægri: Eftir tvo góða sopa af heimabrugguðu tók gleðin völdin.
Neðri mynd: Sigtryggur bíður spenntur eftir kveðjukossi frá uppáhalds frænda sínum.
Tenglar
Rafastugl
Áhugaverðar síður
Tenglar
335 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við erum vinsælir, einn skrifar færslu og hinn með athugasemd ha ha
Sigtryggur Birkir Jónatansson og Hjalti Kiddós, 21.8.2007 kl. 20:28
Ég gratúlera með þessa síðu. Nú áttu tvær síður. Keilusíðu og bloggsíðu.Ég hjó eftir því í pistli hér að ofan að haldið var upp á stofnun þessarar síðu. Þarna sést glögglega hugmyndasnauðni mín, ekki datt mér í hug að halda upp á opnun síðunnar minnar. Ég fer snarlega í skipulagningu á því. Ég reikna fastlega með að það verði haldið í Freyvangi eða Kópavogsbíói. Hvenær er næsta tennismót í dalasýslu? Ég verð að vera í fríi. Þessi pistill er í boði: Thule. Áfram skagamenn.
Ingó (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 08:38
Úff, úff ... Jæja, það er gott að sjá að þú hefur ekkert breyst og Ingó alltaf samur við sig ;) Ég er nú farin að sakna þess að umgangast ykkur rugludallana ... Sjáumst vonandi fljótlega á Ak. Bið að heilsa liðinu þínu. Kveðja, Unnur
Unnur (IP-tala skráð) 24.8.2007 kl. 20:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.