22.8.2007 | 18:07
FYRSTI SKÓLADAGURINN!!!!
Já þá er maður lagstur á skólabekk og hófst kennsla í dag í leikskólanum við Háaleitisbraut. Fremur tíðindalítill dagur og allt fór friðsamlega fram enda ekki við öðru að búast. Það sem hvað mesta athygli vekur er að Sveinbjörn nokkur Gunnlaugsson hóf einnig nám í dag en hann ku vera fyrsti Húsvíkingurinn sem stundar nám á framhaldskólastigi og óskum við Húsvíkingum, fjölskyldu Sveinbjörns og öðrum vinum hans innilega til hamingju með þetta gæfuspor. Þetta gæti verið erfiður vetur fyrir Svenna þar sem hann á í mesta basli með að leysa hin einföldustu mál td. gengur hann í gúmmískóm þar sem Hjördís elskuleg móðir hans gafst upp á að kenna honum að reima skónna sína fyrr í sumar. Ég hjó eftir því að Björn Skúta Kolbeins er búinn að fatta síðuna þannig að þetta er allt á réttri leið. En við látum þetta nægja í bili héðan úr tækniheimum, góðar stundir.
Tenglar
Rafastugl
Áhugaverðar síður
Tenglar
335 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hver er besta hljómsveit Íslands?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.