24.8.2007 | 12:19
Pælingar.
Jæja þá er kominn tími á smá færslu, ég er frekar tómur núna en það eru ekki nýjar fréttir. Í gegnum tíðina hefur maður kynnst mörgum furðulegum manninum gegnum sjómannsstarfið og og önnur störf. Meiningin er að henda inn einni og einni sögu af td. Sigga Jobba, Gvendi Amlin, Geira Gulltitling, Begga Smára, Gvendi á Felli, Ingó, Bjössa Kolla, Múra og fleiri furðulegum köppum. Byrjum á smá Amlín sögum sem eru margar hverjar ótrúlegar. Gummi vaknaði steinsofandi útí Ólafsvík nýbúinn að sofa hjá einari. Allar frænkur mínar fá að ríða nema ég, vall eitt sinn út úr honum. Einu sinni sem oftar var Gvendur á djamminu þegar hann og Óli Ö rákust á stúlkukind sem var í frekar annarlegu ástandi og þá sagði Gvendur , hún hlítur að vera á ADSL trippi þessi. Sigurður heitir maður og er Jósepsson og veittist mér sá heiður (Hrund) að fá að vinna með kauða í 2 ár(bara fyrir Ingó). Hann átti það til að missa mjög gáfuleg orð út úr sér, hann horfði á leik á Europrís td. Hann er mikilláhugamaður um enska boltann en átti í mesta basli að bera nöfn leikmanna fram, Milan Boris, Alan Shearers, Michael Owens og Ryan Kings sem er eitthvað samkurl ú Giggs og Keane. Fleiri svona punktar og aðrar skemmtisögur munu birtast hér innan tíðar . Ég passa mig á því að særa ekki neinn alvarlega þannig að þetta ætti að vera í lagi( Jobbinn kann ekki á internetið og engin hætta á að hann rambi inná þetta ekki nema hann fikti of mikið í faxtækinu) en ble í bili.
Trigger
Tenglar
Rafastugl
Áhugaverðar síður
Tenglar
233 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
líst vel á þetta, það er aldrei nóg af geðveiki á internetinu. áfram svo toronto tribbiani í nba
nonni mæju (IP-tala skráð) 24.8.2007 kl. 17:56
Er að smiða nyjan svoleiðis pakka sem birtist fljótlega
Sigtryggur Birkir Jónatansson og Hjalti Kiddós, 24.8.2007 kl. 18:00
Hvað segirðu Pulla mín, eigum við að vera með samstarfsverkefni í liðanöfnum og leikmannanafnaþýðingum? Tala saman yfir kaffibolla og sveittum sleik og svoleiðis?
Hjalti Miðfótarhalti (IP-tala skráð) 24.8.2007 kl. 20:52
Hljómar vel
Sigtryggur Birkir Jónatansson og Hjalti Kiddós, 24.8.2007 kl. 21:01
það er kominn skoðannakönnun , tékkaðu á því Hjalti Ölvers
Sigtryggur Birkir Jónatansson og Hjalti Kiddós, 24.8.2007 kl. 21:12
Smá upprifjun fyrir pistlahöfund. "PIZZA" það er ekki matur. "Hálfa mínútu". Fólkið í undirheimunum. 120 hestöfl + túrbína. Ég landa EKKI. http://www.spaug.is/index.php?option=com_bookmarks&Itemid=30&task=view&id=3561&catid=-1 Kjósa Sigga jobba sægarp. Eins og mér skildist á Unnari.
Þessi athugasemd lenti undir vitlausu (röngu) bloggi. Ég bíð (í glas) spenntur eftir næstu sögu. ÉG VEIT ÞAÐ EKKI, ÉG ER BARA Í VINNSLUNNI.
PS: Ekki gleyma að kjósa inni á linknum hér að ofan.
Ingó (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 09:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.