24.9.2007 | 18:59
Heppni.
Var að glugga í bók sem ber heitið "Fánýtur fróðleikur um fótbolta" og þar er nú margt ansi hreint skemmtilegt skal ég nú segja ykkur. "Norski varnarmaðurinn Svein Grondalen þurfti að hætta við landsleik á áttunda áratugnum eftir að hafa hlaupið á elg þegar hann var úti að skokka". Hvernig er hægt að hlaupa á elg, mundi kannski treysta Bjössa Didda til þess þar sem hann sér minna en Stevie Wonder. Svo er hér önnur."Bandaríski markvörðurinn Casey Keller braut í sér framtennurnar þegar hann tosaði golfkylfurnar sínar úr skottinu á bílnum sínum". Spurning um að fá sér mjúk sköft á kylfurnar.Meira seinna.
Trigger.
Tenglar
Rafastugl
Áhugaverðar síður
Tenglar
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Casey Keller var heppinn að brjóta ekki í sér valstennurnar.
Ingó (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.