Brokey skortir reynslu.

Nú er körfuknattleiksvertíðin hafin og af því tilefni tókum við hús á Hjalta Kristinssyni leikmanni Brokeyjar. Hann sagðist ekki bjartsýnn á gott gengi þar sem alla reynslu skorti eftir að reynsluboltinn Sigtryggur Hodges setti skóna á hilluna í 27 sinn. Það eru bara krakkar eftir í liðinu og engin leið að halda aga á æfingu. T.d var Hemmi búinn að kúka á sig eftir 10 minútur síðast og Arnar Logi var að taka endajaxl , og til að setja punktinn yfir iið, þá hrinti Laugi Óla sem að fór grátandi heim. Hjalti sagðist reyna að leita ráða til að bæta úr þessu ófremdarástandi. Til dæmis að hafa æfingarnar fyrr, bæði til að virða útivistarlöginn og koma í veg fyrir pirring leikmanna sem ættu að vera sofnaðir á þessum tíma sólahringsins. Takk fyrir það Hjalti.

Trigger

brokey

Úr búningsklefa Brokeyjar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Það er erfitt að vera í Brokey."- Hjalti Hjaltalín

Múri (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 11:40

2 identicon

Hvaða hvaða  hætti Pulli bara á sama aldursári og Robert Parish þegar hann hætti?

the kid (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 18:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigtryggur Birkir Jónatansson og Hjalti Kiddós
Sigtryggur Birkir Jónatansson og Hjalti Kiddós
Sigtryggur sést ekki á hlið. Hjalti sést utan úr geimnum.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

336 dagar til jóla

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband