9.11.2007 | 10:56
Partur 2. Ef Rás tvö væri send út af Tjaldinum.
06:45.Morgunútvarpið. Ingólfur Guðbrandsson og Sigurður Jósepsson fara yfir málefni líðandi stundar og fagna 5 ára samveru saman með kröftugum þætti
08:00: Brot úr degi. Stýrimenn Tjaldsins sjá um þennan þátt enda sáust þeir bara brot úr degi.
12:45. Poppland. Unnar Leifsson spilar nokkur pottþétt stuðlög og kemur öllum í frábært skap.
16:00. Síðdegisútvarpið. Sigurgeir Georgsson rís úr rekkju, þambar einn Prins Cristian og fjallar svo um allt milli himins og jarðar. Meðal annars ræðir hann við fyrverandi barnsmóður sína, og einnig er enskukennsla ofarlega á baugi auk tölvukennslu.
20:00. Frá A til B. Í umsjá Sigga Jobba. Í þættinum er farið yfir eitthvað rosalega gáfulegt enda maðurinn botnlaus brunnur góðra og merkilegra hugmynda.
22:00.Er verið að draga eða leggja. Áhugaverður þáttur í umsjá Ingólfs Guðbrandssonar,Sigurgeirs Georgssonar og Ivans Jodankovic. Þeir félagar segja hnellnar skemmtisögur af sjónum auk þess að spila Slóvenska alþýðutónlist í bland. Þeir fá til sín góða gesti meðal annars alla afleysingamennina sem hafa verið á Tjaldinum, alls 2519.
Trigger.
Tenglar
Rafastugl
Áhugaverðar síður
Tenglar
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvar fær maður magnara til að heyra popplandið? Væntanlegir þættir: Spegillinn. Einn fokking afleysingamaður hnyklar vöðvana. Áramótauppgjör. Alli fer yfir árið á 2,30 mín. Neytendahornið. Olla ráðleggur hlustendum hvar þeir eiga að kaupa appelsín.
Útvarpsstjórinn. (IP-tala skráð) 9.11.2007 kl. 11:57
Já það er lengi hægt að bæta dagskrána.
Trigger (IP-tala skráð) 9.11.2007 kl. 12:00
Skjálftavaktin Einar fer yfir stæðstu skjálftana sem hafa riðið yfir
Óskalög sjúkklinga með Sigga jobba
Hlaupanótan ,,,leikfimi með kokknum á brettinu
Til allra átta ,,,Sigurður Jósefsson fer með gamansamar smásögur úr lífi sínu sem verða fyrir rest mjög langar smásögur ,,,,þessi þáttur getur verið skemmtilegur fyrir þá sem ekkert þekkja sigga og einnig þá sem eru á dauðadeildinni
S arinn (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 10:55
já og Næturvörðurinn í umsjá stýrimannsins einnig þátturinn morgunmatur sem yfirleitt var í umsjá stýrimanns
S arinn (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 22:11
JÁ
Sigfinnur (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 01:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.