22.12.2007 | 19:12
Húmors-könnun!
Er þetta fyndið? Allir sem koma hér inn að svara af hreinskilni!
Tenglar
Rafastugl
Áhugaverðar síður
Tenglar
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hver er besta hljómsveit Íslands?
Athugasemdir
iss... gubb
Sveinn bj (IP-tala skráð) 22.12.2007 kl. 20:45
Mér er illt! Og ekki af hlátri. Ég er kominn með salmonellu, magasár og niðurgang við að horfa á þetta helvíti! Leiðinlegan niðurgang, ekki skemmtilegan.
Múri (IP-tala skráð) 22.12.2007 kl. 20:58
Þetta eru jafnvel þeir leiðinlegustu þættir sem gerðir hafa verið....ekki satt Arnar Logi og Gunnlaugur?
bjammi (IP-tala skráð) 22.12.2007 kl. 21:19
alveg jafn fyndið og þessir þættir: Hope & Faith, According to Jim, King of Queens, Joey, Will & Grace... man ekki fleiri ofmetna þætti í augnablikinu.
Puttbjörg (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 23:13
Endilega lesið þessa grein um það að framleiðandi Friends ætli að halda námskeið í því að gera gamanþætti, því það eru engir góðir gamanþættir í gangi. Þessi grein er ársgömul. Kommentin við greinina eru frábær. Þakka Guðbjörgu fyrir að hafa sent mér þessa grein.
http://www.tvsquad.com/2006/11/28/friends-producer-trashes-current-sitcom-scene/
Múri (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 23:22
ÉG VEIT ÞAÐ EKKI,,,, ég er bara í vinnslunni.
Jobbi (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 01:06
Man ekki hvenær það datt úr tísku að horfa á þessa þætti, ekkert að þessu. Greinilega ekki nógu töff fyrir suma...
Gunnlaugur (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 17:01
þetta er bara ekki gott Gunnlaugur..
bjammi (IP-tala skráð) 25.12.2007 kl. 18:39
Jahérnahér sem betur fer hætti ég að horfa á þessa ofmetnustu gamanþætti allra tíma nógu snemma til þess að vera ekki heilaþveginn. Og að þessi gaur hafi fengið sinn eiginn spin-off hvaða helvítis rugl er það?
the kid (IP-tala skráð) 26.12.2007 kl. 17:35
Fínn Hjúmör snilldarþættir,,,þannig er það bara,,,
Og ekkert kjaftæði
S arinn (IP-tala skráð) 26.12.2007 kl. 21:27
Beggi minn!
Þú sem ert með svo góðan húmor....eða að minnsta kosti andskoti frumlegan. Ef fólk vill fá svona svipað "frábæran" húmor beint í æð um helgar, þá eru Simmi og Jói með útvarpsþátt á laugardagsmorgnum. Alveg stórkostlegt skemmtun það! Voru ekki annars seinustu 5 seríur í Friends um það hvernig hárgreiðslu Rachel var með?
Múri (IP-tala skráð) 26.12.2007 kl. 23:28
Já ég er sammála Birni velunnara mínum ég horfi oft á þessa þætti og missi jafnan saur,þvag og vessa þegar þessir snilldar þættir berast til mín
Trigger (IP-tala skráð) 27.12.2007 kl. 00:30
Ég fann íslensku útgáfuna af þeeum skets
http://slytherin.hex.is/tts/ragga/20071227/4da9b006b5396888df1808a198b8e89d.wav
bjammi (IP-tala skráð) 27.12.2007 kl. 00:53
Ég segi eins og ónefndur frændi okkar, "Betra er að þegja en að segja ekki neitt"
Nonni bróðir (IP-tala skráð) 27.12.2007 kl. 17:38
Fyrirgefið, mér finnst þetta lélegir þættir! Sýnist mér allavega. Ekkert að þessu...nefnum nú allar seríur sem hafa náð að fylgja eftir 4-5 seasonum með pottþéttum þáttum. Já ég veit Hjalti Seinfeld og fleiri?
Gunnlaugur (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 17:32
6.serían af Curb Your Enthusiasm er allavega góð, jafnvel betri en hinar á undan
Puttbjörg (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 20:51
já Gulli fyrstu seíurnar eru ágætar...en svo í lokin er þetta svo vont að maður fær kjánahroll.....ekki endalsut hægt að halda áfram á sömu uppskriftinni, með engu kryddi:) þetta var svo fyrirsjáanlegt að það hálfa væri nóg. Simpson og Fam Guy er eitt af því fáu sem stendur fyrir sínu....en það eru víst teiknimyndir og þar eru engin takmörk
bjammi (IP-tala skráð) 29.12.2007 kl. 02:54
Það er líka hægt að telja upp lélega þætti sem hafa verið lengi að og eru jafnvel enn að. Spaugstofan (1948-?, voru ágætir þegar maður var 12 ára og eiga núna bara einn og einn brandara sem maður getur hlegið að. Maður hlær mest að mistökunum í lokin þegar maður horfir á þetta), According to Jim (7. sería er í gangi og ég hef hvergi lesið að það sé verið að hætta eftir þetta ár) Dharma and Greg (5 seríur af bröndurum eins og "Scotch! Which was invented by the great Scotsman, Angus McBarf when his wife told him what was for dinner.") Everybody Loves Raymond (9 series of gold!...more like golden shower) King of Queens (9 seríur af svona mesta lagi lala þætti).
Eini ameríski gamanþátturinn sem virkilega hefur verið varið í seinustu ár er Arrested Development. Rosalega frumlegir og alveg ótrúlega fyndnir. Flestir gamanþættirnir sem ég horfi á eru breskir og þar eru engir þættir meira en en 6 seríur af því sem ég hef horft á.
Ég er rosalega forvitinn að vita hvaða gamanþættir þér finnst vera lélegir Gunnlaugur?
Múri (IP-tala skráð) 29.12.2007 kl. 15:52
Ef þetta var einhverntíman fyndið þá er það í dag - 14. daginn sem þetta er á forsíðunni hjá Pulla...
Ég vil meira skúbb, annars deyr einhver!
Tyrfill (IP-tala skráð) 4.1.2008 kl. 22:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.