Pulli að meika það!

sigtryggsstofan1

Draumur betri helmings míns á þessari síðu hefur ræst. Já, hann Sigtryggur er genginn til liðs við unglingana í Spaugsstofunni og hafa þeir breytt nafninu í Sigtryggsstofan. Nafnabreytingin er vegna þess að Sigtryggur er höfundur allra nýju brandaranna í nýjustu seríunni, þeirri 33. í röðinni. Eins og þeir sem til þekkja þá hefur Pulli verið ötull stuðningsmaður Spaugstofunnar síðan hann komst á eftirlaunaaldurinn í kringum 1989 þegar Spaugararnir kölluðu sig ´89 á Stöðinni. Þessi mynd er tekin við undirritun samninganna í höfuðstöðvum RÚV. Eins og sést þá er Pulli gamli alveg í skýjunum, í nýja leddaranum sínum,  með samninginn sem gildir til næstu 15 ára. Í viðtali við Triggerinn sagðist Pulli reyna eins og hann getur að halda áfram að skrifa á þessa síðu. Þó að ekki hafi heyrst múkk í honum í rúman mánuð á síðunni vegna sjómennsku og anna (maría?), og verðum við víst að trúa honum.
Til lukku með þetta gamli!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sjitt en GUNrn ÁSnason bróðir hans Hjamma Kidssa?

The kid (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 18:03

2 identicon

Bjössi fullur???.....góða lífið að fara með hann

bjammi (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 23:21

3 identicon

BjÖrn Árnason. Hjarl Ágúst Kiddúlfsson

Trigger (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 13:54

4 identicon

Yfir til þín Tryggur.

Erlendur fréttamaður á stöðinni. (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 17:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigtryggur Birkir Jónatansson og Hjalti Kiddós
Sigtryggur Birkir Jónatansson og Hjalti Kiddós
Sigtryggur sést ekki á hlið. Hjalti sést utan úr geimnum.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

336 dagar til jóla

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband