Bísli Mjóhann Guðbaldursson.

Ég hef ekki þorað að blogga síðan dómur féll í meinyrðamáli um daginn, af ótta við að hinn undurfagri frændi minn,hann Hjalti , lögsæki mig, en mikið er drengurinn vel af Guði smíðaður. Það er svosem lítið að frétta ,búinn að vera í fríi í tæpan mánuð og ekki búinn að afreka nein stórvirki. Eitt sem truflar mig þessa daganna er það  að á Ítalíu var að falla dómur sem gerir lögreglu það heimilt að sekta menn fyrir það eitt að klóra sér í tippinu. Mér varð af einhverjum orsökum hugsað til Bjössa Kolla, veit ekki af hverju, en þetta gerir það að verkum að hann er líklega ekki æskilegur þar í landi. Hjalti er staddur(saddur) í Ungverjalandi(Hungry) og hef ég lítið heyrt í kappanum, en vona að hann fari að láta heyra í sér. Sá það á blogginu hans að drengurinn er orðinn allfrægur fyrir fallegar körfuboltahreyfingar þarna úti, og ekki kemur það nú á óvart. En hef ekki hugmynd um hvað ég á að bulla núna svo ég læt þetta duga og segi bless.

ps. er úrslitakeppnin í NBA byrjuð ?, nei alveg rétt það er bara eitt lið búið að tryggja sér þátttöku .

Trigger


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég hata NBA maður missir bara af leikunum þar

bjammi (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 22:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigtryggur Birkir Jónatansson og Hjalti Kiddós
Sigtryggur Birkir Jónatansson og Hjalti Kiddós
Sigtryggur sést ekki á hlið. Hjalti sést utan úr geimnum.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

336 dagar til jóla

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband