13.3.2008 | 16:59
Haldið til hafs á ný.
Þá er fríið mitt búið og haldið skal til hafs á ný eins og skáldið sagði. Þetta var fint frí, Snæfell bikarmeistari, Boston komið í úrslitakeppnina , Liverpool tapaði ekki stigi og ég hitti hvorki Hjalta né Bjössa þannig að meira fer ég ekki fram á. Hitti reyndar Tyrfillinn en það er bara skemmtilegt, enda kynlegur kvistur þar á ferð. En þangað til næst, góðar stundir.
Trigger.
Tenglar
Rafastugl
Áhugaverðar síður
Tenglar
160 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hver er besta hljómsveit Íslands?
Athugasemdir
Sjótryggur
bjammi (IP-tala skráð) 15.3.2008 kl. 17:12
hvet hólmara til að taka þátt í myndagatrauninni á siðunni minni.
bjammi.com
bjammi (IP-tala skráð) 16.3.2008 kl. 21:36
tryggur hvaða skortur´á geðveiki er þetta?
nonni mæju (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 19:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.