16.4.2008 | 14:47
Friðurinn úti.
Þá er nú friðurinn úti því Bjössi Kolla er væntanlegur til landsins, og er meiningin að semja við drenginn að vera gestapenni hér á Triggernum, enda hefur maðurinn ekkert betra að gera. En nóg um það, því Snæfell er komið í úrslit Íslandsmótsins og það má sanni segja að Siggi Þorvalds sé hinn nýji Bjössi Kolla því hann skoraði þriðjung stiga Snæfells gegn Grindavík. En ég er tímabundinn í augnablikinu og læt þetta nægja þangað til i kvöld, en þá kem ég með aðra færslu.
Trigger
Tenglar
Rafastugl
Áhugaverðar síður
Tenglar
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hver er besta hljómsveit Íslands?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.