Have to be there:

Oft og iðulega lendir maður í þeim aðstæðum að atvik eru bara fyndin þegar þau gerast, en ekki þegar atvikið er rifjað upp seinna meir, þá hlær maður einn af sögunni og viðstaddir segja þá yfirleitt "what". Þess vegna ætla ég að koma með eina sögu sem mér finnst nokkuð góð.

Þannig var að ég og uppáhalds frændi minn , hann Bergþór Smárason vorum staddir fyrir utan 11-11 búð við Sæbraut, þá skipti engum togum að í hlaðið rennir blá bifreið af gerðinni Daihatsu Feroza, og út stígur maður í gulri peysu, rauðum jakka og grænum buxum, og það er eins og við manninn mælt að frændi minn byrjar að syngja , gulur, rauður, grænn og blár, og mikið var nú hlegið.

Trigger


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

var hann ekki í fjólubláum MÚMBÚTSSSSS,,,,man engin eftir þeim,,,,kollarinn hefur nú örugglega átt svoleiðis ,,,,já það er skemmtilegt að vera gaman

S arinn (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 23:11

2 identicon

Bjössi átti böffaló-skó eins og Bjönar Kollgúst í Pullamóral var alltaf í. Ég man það því Bjössi átti áritaða ljósmynd af Einari innrammaða heima hjá sér. Maður mátti ekki koma inn án þess að kyssa á sér höndina og snerta myndina. "Sýnið aðal-kjellinum respect!" sagði hann alltaf þegar maður gekk inn.

Múri (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 23:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigtryggur Birkir Jónatansson og Hjalti Kiddós
Sigtryggur Birkir Jónatansson og Hjalti Kiddós
Sigtryggur sést ekki á hlið. Hjalti sést utan úr geimnum.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

336 dagar til jóla

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband