Ekki Loston Celtics heldur Winston Celtics.

Góða kvöldið , þið sem þetta lesið. Ég kom til byggða síðasta laugardag og fór þá beint í knattspyrnukeppni sjómanna , sem haldinn var vegna Sjómannadagsins. Skemmst er frá því að segja að úrslit voru ekki hagstæð og verða því ekki tíunduð hér. Síðar um kvöldið var haldið á Brodway á dansleik og varð úr hin mesta skemmtun, að frátöldu atriði Egils Ólafssonar, sem var álíka skemmtilegt og niðurgangur. En nú tekur við frí til 10. Júlí og hyggst ég eyða því fyrir framan sjónvarpið að horfa á EM. Björnrik Jóhómar og Hjaltína Kiddósk eru kominn heim eftir að hafa keppt fyrir Íslands hönd í Sönglagakeppni Evrópu og stóðu þau sig með hýrprýði. Þá komu fleiri Íslendingar við sögu í keppninni því Bjössi Kolla lánaði allar rasslausu leðurbuxurnar sínar til keppenda og Hjalti sá um textasmíð fyrir nokkur lönd . En nóg um það , nú styttist í að Boston lyfti bikarnum eins og ég spáði fyrir um í byrjun tímabils, og mikið verður nú klappað og dansað þegar það gerist. Það væri líka gaman að fá athugasemdir um  það hvernig þið haldið að Boston vinni einvígið.

Bless í bili.

Trigger 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lakers tekur þetta helvíti 4-1 ! Þú veist ekkert um nba frændi, mamma þín kunni ekki að stilla yfir á stöð 2 á vídeótækinu hér í denn og tók bara upp Kontrapunkt á RÚV fyrir þig í staðinn, enda sést það vel á þínu skemmtilega tóneyra. 

Múri (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 23:00

2 identicon

Þetta fer 4-2 og Hjalti kúkar uppá bak með þessum ummælum sínum, og er það ekki litið bak, rúmir 4 hektarar.

Trigger (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 14:15

3 identicon

4-2

bjammi (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 21:35

4 identicon

vissi ekki að það hafi verið vídeotæki í denn(a)

held að boston vinni fyrstu 2 ,,,,restin af spánni(ekki spáni) kemur eftir nokkra daga,,,,ætla aðeins að hugsa þetta,,,,,en er restin af spáni portúgal,,,,, 

s arinn ,,,spurs á að vera þarna (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 23:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigtryggur Birkir Jónatansson og Hjalti Kiddós
Sigtryggur Birkir Jónatansson og Hjalti Kiddós
Sigtryggur sést ekki á hlið. Hjalti sést utan úr geimnum.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

235 dagar til jóla

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband