20.1.2009 | 02:28
Myndagetraun fyrir krakkana!
Finndu fimm breytingar á þessum myndum? Ég veit þetta er erfitt enda fyrir 14 ára og eldri. Ef þið leitið vel þá finnið þið eina auka breytingu sem gefur ykkur bónusverðlaun. Þess má til gaman geta að á þessari mynd eru frá hægri: bróðir Árna, Árni frændi Bjössa, Bjössi frændi Árna og Eyrún systir Ágústs Inga. Þetta er nú frekar gömul mynd, sirka frá 2000.
Endilega reynið að spreyta ykkur. Góð verðlaun í boði! Í fyrstu verðlaun er "há fimma" frá Bjössa í stutta stoppinu hans hér á Ísland í lok vikunnar. Önnur verðlaun eru pylsa með hráefni að eigin vali á Bæjarins Beztu og verður pylsan framreidd af meistarkokknum Jóni Torfa. Og þriðju verðlaunin eru svo þrenn sprittkerti að eigin vali úr sprittkertasafni Hjalta.
Tenglar
Rafastugl
Áhugaverðar síður
Tenglar
236 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 613
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég sé hnífinn og discovery channel....
palli jr (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 11:49
ég veit bara að Bjössi var ekki með tattooverað ártalið 2005 þarna
bjammi.com (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 14:20
Hvorri myndinni er búið að breyta ?
Beggi s (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 14:26
Eina vísbendingin er sú að Bjössa var ekkert breytt.
Múri (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 22:35
Ég veit ekki með ykkur, en Flosi Ólafsson er amk. með grasker í höfuðstað á seinni myndinni...!
Tyrfill (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 00:09
Sjitt Tyrfingur!
Ég pissaði á mig af hlátri yfir þessu kommenti! Djöfull er hann líkur Flosa.
Múri (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 01:42
Flosi Ólafsson, ertu ekki að meina Bjöd Pitt er með grasker á hausnum.
The Kid (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 10:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.