25.3.2009 | 23:12
Sigtryggur kominn í land
Ástkær frændi minn og frænka, Sigtryggur Bóner Jónatansson Bridde, er kominn í land eftir góða veiðiferð um höfin blá. Hann var ekki búinn að vera lengi í landi þegar hann ákvað að flagga í hálfa heima hjá sér, enda er búið að gefa það út að Spaugstofan sé að hætta eftir 35 seríur. Það trúir því auðvitað enginn að Spaugstofan sé hætt, það er of gott til að vera satt. Svo hafa þeir sagst vera hættir oftar en stelpur hafa sagt: "NEI!" við Bjössa Kolla. Ég tek ekki mikið mark á þessu starfslokum þeirra. Pulli heldur þó að þetta sé í alvöru búið í þetta sinn. Tíminn leiðir það í ljós.
Sigtryggur og heimasætan, Björg, ásamt börnum. Flaggið góða sést á þaki torfbæjarins.
Tenglar
Rafastugl
Áhugaverðar síður
Tenglar
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hver er besta hljómsveit Íslands?
Athugasemdir
Ekki minnist ég þess að nokkur hafi sagt nei.
The Kid (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 19:29
Nú á máltakið við Bjössi minn: Margur verður af ófríðleikanum minnislaus.
Múri (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 21:03
HAHAHA já og ekki má gleyma "Háu enni fylgir oft stór lygi."
The Kid (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 16:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.