17.11.2009 | 12:57
SP.Bandið.
Þeir félagar Hjalti Kristinsson og Björn Jóhann Guðmundsson ,eða Jói og Hjói eins og þeir kalla sig ,hafa gefið út Geisladiskinn "Enni í frekjuskarði" sem inniheldur 10 hnittinn dansilög sem ættu að koma fólki útá gólf eins og Björn orðaði það.
Lög eins og "Ég eignast aldrei Guðrún Öldu" og "Dóra minna drauma dís" sem sungið er til heiðurs Dóru Pan , eru á þessum margrómaða disk. Einnig er að finna lög eins og "Minnstu tippin í bekknum" og "Fegurðin kemur að innan" sem og "Kynlíf með konu fyrir þrítugt er takmarkið" .
Í suðustu tveimur lögunum fær Björn aðeins að láta ljós sitt skína, og nefnist það fyrra "Eiginkynfærakáf" og það seinna "Sigtryggur er bestur".
Platan hefur fengið misjafna dóma og hér koma nokkrir.
"Langar ekki að lifa lengur " Kiddó og Kolli.
"Þeir voru í ólafsvíkurskóla , og ekki hringja aftur". Gunnar Svanlaugsson.
"Hef ákveðið að loka safninu" Skúli Eysteinsson forstöðumaður Reðursafnsins.
Í kjölfar útgáfu disksins var Snæfellsnes svift Green Globe vottuninni og Heimahorninu lokað um óákveðinn tíma, oh ljóst að afleiðingarar verða fleiri þegar líður á.
Trigger.
Tenglar
Rafastugl
Áhugaverðar síður
Tenglar
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fékk gyllinæð og reðursmækkun af hlátri þegar ég las þetta. Allt of gott!
Múri (IP-tala skráð) 17.11.2009 kl. 15:43
Sjitt djöfull er ég ánægður með að þetta sé byrjað á ný!!
Kollason (IP-tala skráð) 17.11.2009 kl. 20:51
Þetta er frábært Pulli ég grenjaði af hlátri ufir þessu
atli (IP-tala skráð) 18.11.2009 kl. 11:38
Frændi minn kann á tölvu
S-arinn (IP-tala skráð) 18.11.2009 kl. 13:53
nauðsynleg síða! velkomnir aftur drengir
mæjan (IP-tala skráð) 19.11.2009 kl. 14:26
Snilldin ein!
Gömle (IP-tala skráð) 19.11.2009 kl. 14:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.