Niðurstaða könnunarinnar og ný könnun

Niðurstaða könnunarinnar "Hvar myndirðu ALDREI vilja búa?" liggur fyrir og koma niðurstöðurnar engum á óvart.
Það voru 34 sem greiddu atkvæði og er þau svo hljóðandi.

Hvar myndirðu aldrei vilja búa?
Ólafsvík 41.2%
Heimabæ Magna Hafsteins 32.4%
Brekkunni fyrir neðan Snæfellsjökul þar sem maður sér ekki einu sinni í jökulinn 26.5%


2149842314_77bd664ee2_936014.jpg
Ólafsvík, sumarið 2009 (jökullinn í bakgrunninum er photoshoppaður inn)

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

 Gaman að sjá að einhver hefur fjárfest í sendiferðabíl í víkinni.

Trigger (IP-tala skráð) 28.11.2009 kl. 22:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigtryggur Birkir Jónatansson og Hjalti Kiddós
Sigtryggur Birkir Jónatansson og Hjalti Kiddós
Sigtryggur sést ekki á hlið. Hjalti sést utan úr geimnum.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

236 dagar til jóla

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband